E. Bridde ehf

Fyrirtækið

Í samvinnu við Svissnesku fyrirtækin Institut Straumann AG og Geistlich Biomaterials hefur E. Bridde ehf byggt upp framúrskarandi þjónustu á sviði tannplanta-tannlækninga. Bæði fyrirtækin eru leiðandi á heimsvísu og starfa í samvinnu víð ýmsar rannsóknastofnanir og háskóla á þessu sviði víða um heim, þar á meðal Tannlæknadeild Háskóla Íslands.

Fréttir

22.02.17 Flokkað sem: Straumann ITI World Symposium 2017

Haldið í Basel, dagana 4-6 maí. Ekki missa af þessum viðburði. Lesa meira

25.11.14 Flokkað sem: Straumann ROXOLID

Ný málmblanda í Straumann tannplöntum. 40% meiri styrkur! Lesa meira

31.01.14 Flokkað sem: Straumann ITI World Symposium 2014

Haldið í Genf í Sviss, dagana 24-26 apríl. Ekki missa af þessum viðburði! Lesa meira

20.08.13 Flokkað sem: Straumann Væntanleg námskeið sem eru skipulögð í samvinnu við Straumann

Námskeiðin "Black Sea Week 2013" ásamt "The 1st Emirates Education Week". Lesa meira

30.05.13 Ný vefsíða 2013

Við höfum opnað nýja og betri vefsíðu E. Bridde ehf. Lesa meira