E. Bridde ehf

Fyrirtækið

Í samvinnu við Svissnesku fyrirtækin Institut Straumann AG og Geistlich Biomaterials hefur E. Bridde ehf byggt upp framúrskarandi þjónustu á sviði tannplanta-tannlækninga. Bæði fyrirtækin eru leiðandi á heimsvísu og starfa í samvinnu víð ýmsar rannsóknastofnanir og háskóla á þessu sviði víða um heim, þar á meðal Tannlæknadeild Háskóla Íslands.

Fréttir

03.04.18 Flokkað sem: Straumann Stjörnu fyrirlestur

Laugardaginn 9.júní 2018 - Grand Hotel Reykjavík (Háteigur) - kl. 09.00 til 15.00 Lesa meira

22.02.17 Flokkað sem: Straumann ITI World Symposium 2017

Haldið í Basel, dagana 4-6 maí. Ekki missa af þessum viðburði. Lesa meira

25.11.14 Flokkað sem: Straumann ROXOLID

Ný málmblanda í Straumann tannplöntum. 40% meiri styrkur! Lesa meira

31.01.14 Flokkað sem: Straumann ITI World Symposium 2014

Haldið í Genf í Sviss, dagana 24-26 apríl. Ekki missa af þessum viðburði! Lesa meira

20.08.13 Flokkað sem: Straumann Væntanleg námskeið sem eru skipulögð í samvinnu við Straumann

Námskeiðin "Black Sea Week 2013" ásamt "The 1st Emirates Education Week". Lesa meira