E. Bridde ehf

Vörur

E. Bridde ehf leggur áherslu á markaðssetningu vöru í hæsta gæðaflokki sem tengist lausnum á sviði tannlækninga og náttúrulyfja. Framleiðendurnir eiga það allir sameiginlegt að vera leiðandi á sínu sviði hvort sem um er að ræða kröfu til gæða og áreiðanleika.

Undirsíður

Straumann

Institute Straumann AG leggur mikla áherslu á víðtækar rannsóknir í allri sinni vöruþróun, með yfir 30 ára skjalfesta klíníska reynslu. Straumann er leiðandi á heimsvísu með yfir 3 milljónir ígræddra tannplanta. Tannplantakerfið hefur upp á að bjóða um 730 vörutegundir í dag. Lesa meira

HUSK

Husk vörulínan er framleidd af fyrirtækinu W. Ratjé Forskeller ApS í Danmörku sem var stofnað árið árið 1979 og hefur frá upphafi verið í sömu fjölskyldunni. Árið 2015 keypti matvælafyrirtækið Orkla Care A/S allan reksturinn. Lesa meira

Geistlich

Geistlich AG er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu efna sem byggja upp tapað bein í munni. Lesa meira

META

Meta hefur um árabil framleitt fjölda hluta/verkfæra/tækja sem þróuð hafa verið til nota við bein/kjálkaaðgerðir. Vinsældir og árangur á markaði er vitnisburður um hæfni fyrirtækisins á sviðum þar sem krafist er vísindalegra og faglegra vinnubragða í hæsta gæðaflokki. Lesa meira