E. Bridde ehf

ROXOLID

25.11.14 Flokkað sem: Straumann

Ný málmblanda í Straumann tannplöntum. 40% meiri styrkur!

ROXOLID

Roxolid er byltingarkennt efni sérstaklega hannað til notkunar í tannplanta. Títaníum-sirkoníum málmblandan er sterkari en hreint títaníum 3.4 og býr yfir afbragðs eiginleikum til þess að aðlagast beininu. Þessi samsetning eiginleika er án hliðstæðu á markaðinum – engin önnur málmblanda sameinar mikinn styrk og viðloðun við bein.

Prófanir hafa sannað afburða eiginleika Roxolid®

Nánar í bæklingnum "More than an implant".