E. Bridde ehf

Fyrirtækið

Í samvinnu við Svissnesku fyrirtækin Institut Straumann AG og Geistlich Biomaterials hefur E. Bridde ehf byggt upp framúrskarandi þjónustu á sviði tannplanta-tannlækninga. Bæði fyrirtækin eru leiðandi á heimsvísu og starfa í samvinnu víð ýmsar rannsóknastofnanir og háskóla á þessu sviði víða um heim, þar á meðal Tannlæknadeild Háskóla Íslands.

Fréttir

10.11.20 Flokkað sem: Straumann ClearCorrect ClearCorrect ClearQuartz

Það er tannlæknum að kostnaðarlausu að gerast notandi að ClearCorrect skinnukerfinu. Lesa meira

06.04.20 Flokkað sem: Straumann acaDEMEA - A new online learning platform.

Velkomin á acaDEMEA nýjan náms vettvang á netinu þér að kostnaðarlausu í boði Straumann Group fyrir EMEA svæðið. Lesa meira

03.04.18 Flokkað sem: Straumann Stjörnu fyrirlestur

Laugardaginn 9.júní 2018 - Grand Hotel Reykjavík (Háteigur) - kl. 09.00 til 15.00 Lesa meira

22.02.17 Flokkað sem: Straumann ITI World Symposium 2017

Haldið í Basel, dagana 4-6 maí. Ekki missa af þessum viðburði. Lesa meira