E. Bridde ehf

ClearCorrect

Tannréttingakerfið ClearCorrect er eitt vörumerkja Straumann Group, en Straumann er þekkt á heimsvísu fyrir leiðandi lausnir og hágæðavörur á ýmsum sviðum tannlækninga. Kerfið hefur verið í stöðugri þróun síðastliðin 14 ár eða frá árinu 2006. Kerfið er skinnukerfi sem notað er til að meðhöndla tann- og bitskekkjur.

E. Bridde ehf er umboðsaðili fyrir ClearCorrect á Íslandi. ClearCorrect kerfið byggir á mjög þunnum hitamótuðum plastskinnum úr polýúretanplasti. Skinnurnar eru glærar og er þeim skipt reglulega út á meðan meðferð stendur yfir. Þannig er tannréttingameðferð með ClearCorrect kerfinu verulega frábrugðin hefðbundnum tannréttingameðferðum með spöngum eða teinum.

 Kostir við ClearCorrect skinnumeðferð:

  • Glærar og þunnar skinnur, vart greinanlegar á tönnum
  • Ekki fastar við tennur, sem auðveldar þrif og umhirðu
  • Án málma – án teina
  • Hnitmiðaðar tannréttingar með vægu, en stöðugu álagi á tennur.

How ClearCorrect works

ClearCorrect before & after

How clear aligners work

ClearCorrect retainer

How to submit a case

Checkup & revisions

Treatment setup

During Treatment

Fréttir

10.11.20 Flokkað sem: Straumann ClearCorrect ClearCorrect ClearQuartz

Það er tannlæknum að kostnaðarlausu að gerast notandi að ClearCorrect skinnukerfinu. Lesa meira