E. Bridde ehf

Vörur

Straumann

Institute Straumann AG leggur mikla áherslu á víðtækar rannsóknir í allri sinni vöruþróun, með yfir 30 ára skjalfesta klíníska reynslu. Straumann er leiðandi á heimsvísu með yfir 3 milljónir ígræddra tannplanta. Tannplantakerfið hefur upp á að bjóða um 730 vörutegundir í dag. Lesa meira

ClearCorrect ClearQuartz

Það er tannlæknum að kostnaðarlausu að gerast notandi að ClearCorrect skinnukerfinu.Lesa meira

ClearCorrect

Tannréttingakerfið ClearCorrect er eitt vörumerkja Straumann Group, en Straumann er þekkt á heimsvísu fyrir leiðandi lausnir og hágæðavörur á ýmsum sviðum tannlækninga. Kerfið hefur verið í stöðugri þróun síðastliðin 14 ár eða frá árinu 2006. Kerfið er skinnukerfi sem notað er til að meðhöndla tann- og bitskekkjur. Lesa meira

Geistlich

Geistlich AG er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu efna sem byggja upp tapað bein í munni. Lesa meira

META

Meta hefur um árabil framleitt fjölda hluta/verkfæra/tækja sem þróuð hafa verið til nota við bein/kjálkaaðgerðir. Vinsældir og árangur á markaði er vitnisburður um hæfni fyrirtækisins á sviðum þar sem krafist er vísindalegra og faglegra vinnubragða í hæsta gæðaflokki. Lesa meira

Dina-Hitex

Fyrirtækið DinaHitex ltd í Tékklandi hefur frá árinu 1992 sérhæft sig í framleiðslu á fatnaði og yfirbreiðslum til nota við skurðaðgerðir á sjúkrastofnunum og tannlæknastofum. Vörur frá þeim hafa fengið góða dóma fyrir gæði og áræðanleika. Vörum fyrirtækisins er dreift um allan heim í dag. Lesa meira