E. Bridde ehf

Dina-Hitex

Fyrirtækið DinaHitex ltd í Tékklandi hefur frá árinu 1992 sérhæft sig í framleiðslu á fatnaði og yfirbreiðslum til nota við skurðaðgerðir á sjúkrastofnunum og tannlæknastofum. Vörur frá þeim hafa fengið góða dóma fyrir gæði og áræðanleika. Vörum fyrirtækisins er dreift um allan heim í dag.