E. Bridde ehf

acaDEMEA - A new online learning platform.

06.04.20 Flokkað sem: Straumann

Velkomin á acaDEMEA nýjan náms vettvang á netinu þér að kostnaðarlausu í boði Straumann Group fyrir EMEA svæðið.

Það er von okkar að þau námskeið/fyrirlestrar sem verða í boði á þessum vettvangi út apríl og jafnvel lengur verði þér gagnleg og um leið bæti við þekkingu þína.

Endilega nýtið þetta frábæra tækifæri á þessum tímum sem þar sem margir hafa slakað á starfsseminni og dvelja meira heima við sökum Covid 19.

Yfirlit námskeiða: https://www.aca-demea-straumanngroup.com/

Vinsamlega athugið að krafist er skráningar inn á þetta vefsvæði þar sem gefið er aðgangsorð til að komast áfram áleiðis að námsefninu.