E. Bridde ehf

STRAUMANN Bone Level tannplanta fyrirlestur

28.08.12 Flokkað sem: Straumann

Laugardaginn 15. september n.k ferður haldinn á Grand Hotel Reykjavík fyrirlestur á vegum E. Bridde ehf og Institut Straumann AG. Fyrirlesari er Dr. Bruno Schmid.

Laugardaginn 15. september 2012

 • Grand Hotel Reykjavík
 • Salur, Gullteigur B.
 • kl. 09.50 til 16.45
 • Aðgangur er frír

Fyrirlesari er Dr. Bruno Schmid

Dr. Bruno Schmid útskrifaðist frá University of Bern 1989. Hann stundaði framhaldsnám við Háskólann í Berne í tannvegs- og tanngerva tannlækningum og var síðan aðstoðar Professor við sömu deild 1995 - 1997. Árið 1997 hóf Bruno störf á eigin stofu samhliða verkefnum með Dr. Daniel Buser við Háskólann í Bern. Bruno er meðlimur í fjölda tannlæknasamtaka í Sviss og er nú forseti ITI deildar þar í landi og varaforseti Sviss Society of Implantology. Bruno er virkur í rannsóknum og hefur haldið fjölda fyrirlestra um heim allan.


Fyrirlesturinn mun fjalla um eftirfarandi:

 1. Prosthodontic treatment approach - risk assessment
 2. Surgical and prothetic concepts to optimize esthetics
 3. Tissue level vs bone level implants: treatment concepts, indications
 4. Bone level implants: prosthetic options, cases


Fyrirkomulag.

 • 09.50 - 10.00 : Þátttakendur boðnir velkomnir. Einar H. Bridde
 • 10.00 - 11.15 : Fyrirlestur 1
 • 11.15 - 11.35 : Kaffi hlé
 • 11.35 - 12.50 : Fyrirlestur 2
 • 12.50 - 13.35 : Léttar veitingar
 • 13.35 - 14.50 : Fyrirlestur 3
 • 14.50 - 15.15 : Kaffi hlé
 • 15.15 - 16.30 : Fyrirlestur 4
 • 16.30 - 16.45 : Fyrirspurnir

Vinsamlegast skráðu þátttöku fyrir miðvikudaginn 29. ágúst n.k á ehb@ebridde.is

Ef óskað er eftir nánari upplýsingum, þá vinsamlega hafið samband í síma 577-1215.